Íslenskunámskeið fyrir börn og unglinga

Published on 15 August 2023 at 17:06

Íslenskunámskeið með skólastuðningi (börn og unglingar)

Einstaklings- og lítillhópa kennsla

Við höfum sérstakt prógram í samstarfi við MENNTAMÁLASTOFNUN (ríkisstofnun sem er ábyrg fyrir íslenska menntakerfið, https://mms.is).
Markmið þessa prógrams er að hjálpa nýlendum unglingum að aðlagast íslenskum skólum á fullnægjandi hátt með því að þjálfa þá í tungumáli, menningu og almennum þekkingu sem þeim munu vera ný þegar þeir fara að byrja í íslenskum skólum.


Við tölum helst um eftirfarandi:

 

1. Almennt samskipti:

Mestum áherslu leggjum við á að nemendur séu þæginlegir við að hafa samskipti við kennara og samnemendur og að þau skapi frábæra umhverfi þar sem nemendur finni sig þæginlega og séu einhverju leyti hluti af því.


2. Grunnorðaforði og skólatilskipanir:

Við söfnum vandlega saman grunnorðaforða sem er notaður í skólum, svo sem: hluti, setningar, nauðsynlegar spurningar í kennslustofunni. Þetta hjálpar nemendum að hafa almenna skilning og skyn á því sem er að gerast í umhverfinu þeirra.


3. Samskipti við framtíðarbækur sem eru notaðar í skólanum:

Í okkar kennslu sýnum við nemendum bækur sem þeir munu nota í skólanum og hjálpum þeim að skilja innihald þeirra með þýðingum og útskýringum um námsefnið. Þetta skapar þægindi og öryggi hjá unglingunum þegar þeir taka þátt í venjulegum kennslustundum í skólanum.

 

Aðferðir til að kenna íslensku:
Við notum nokkrar aðferðir til að kenna íslensku. Virk aðferð sem heitir Hraðvirkasta aðferðin við að læra tungumál sem er jafnframt sú einfaldasta. Aðferðin felst í því að læra orðin sögð með texta úr móðurmáli viðkomandi. Við notum allskonar efni, leiki og keppni til að hvetja
krakkana að læra íslensku og allt sem er í skóla.
Í skólanum okkar höfum við útbúið sérstaka íslenskukennslu fyrir börn og ungt fólk af erlendum uppruna. Markmiðið okkar er að miðla og einfalda komu barna inn í íslenska menntakerfið og þannig stuðla að árangurs meiri kennslu í íslensku. Er kennslunni skipt í tvo þætti, einn er
kennsla á íslenskuna og hinn er sem auka stuðningur með skólanámi.
Bæði börn og ungmenni af erlendum uppruna geta átt í erfiðleikum með aðlögun í íslensku menntakerfi og eiga mjög erfitt með að ná sama árangri og samnemendur sínir, má t.d. horfa til þess að menningarheimar á milli landa er mismunandi og einnig menntakerfið. Þegar börn
og ungmenni koma hingað til lands geta þau átt mjög erfitt með að ná árangri í skóla að sökum erfiðleika með íslenskuna og bitnar það á öllum fögum sem þau eru í.

 

Okkar markmið:

 • er að brúa bilið, bæði með að vera með hnitmiðaða kennslu til að hjálpa þeim að verða fljótari í að ná tökum á íslensku, og einnig eins mikið aðhald og þau þurfa í gegnum skólagönguna,
 • er að hjálpa börnum og ungmennum að aðlagast íslensku, bæði í skóla og samfélagi. Kennslan okkar miðast af pólsku-íslensku (spænsku-íslensku, ensku-íslensku og af öðrum tungumálum-íslensku) kennslu þar sem við miðum okkur af hverjum og einum einstakling, finnum styrkleika og veikleika, hjálpum með veikleikana en leyfum líka styrkleikunum að blómstra og  hjálpum þeim að nýta
  þá í skóla og samfélagi,
 •  er fyrst og fremst að hjálpa við börnum að læra íslensku. Námið er tvískipt (Íslenska sem annað með skólastuðningi) þar sem við aðstoðum nemendur við heimanám og skilning á viðfangsefni þeirra í skólanum og kennum þeim íslensku svo þau geti tjáð sig betur og skiljanlegra. Við tryggjum að nemendur nái betri árangri í skólanum og líði betur í íslensku samfélagi. Kennararnir okkar
  eru frá Íslandii, Póllandi, Spáni og Úkraínu.

Nokkrar atriði:

 • Námið er ætlað unglingum og börnum sem þurfa stuðning við heimanám sitt á íslensku vegna skilningsleysis á íslenskri tungu og skólasamfélagi.
 •  Við kennum þeim íslensku svo þau geti skilið kennarana og námsefnið betur í skóla.
 •  Skipulag kennslunnar er byggt á litlum hópum.
 •  Við styrkjum það sem var lært í bekknum í öllum námsgreinum.

Foreldrar geta notað frístundakort sveitarfélaga til að greiða námskeiðsgjöld

 


Add comment

Comments

Yusmery cardenas
9 months ago

Hola me gustaría saber el costo del curso me gustó el plan de estudios que están ofreciendo a los niños pero mi hija utiliza la tarjeta de ocio en otra actividad que hace así me gustaría saber que costos manejan con este curso mi hija tiene casi un año en el colegio y aún no comprende el islandes y quiero ayudarla a que mejore y aprenda rápido ! Ella tiene 9 años .